Sala búseturétta í Naustabryggju hafin

Alls 17 búseturéttir í þessum fyrsta söluáfanga

Sala er nú hafin á 17 búseturéttum í húsum okkar í Naustabryggju 9 og 11. Um er að ræða níu 2ja herbergja íbúðir og átta 3ja herbergja. Íbúðirnar eru 66,7 m² til 79,6 m² að stærð. Verð búseturétta er á bilinu 7.379.332,- til 9.333.399,- milljónir króna og búsetugjald á verðbilinu kr. 186.642,- til 220.814,-

Verið velkomin á opið hús í Naustabryggju 11, íbúð 104 8., 10. eða 14. september. Opna skráningarform

Fara í lausar íbúðir

Naustabryggja 9 og 11 og umhverfið í kring