Naustabryggja_crop

Naustabryggja

Vel skipulagðar og skemmtilega hannaðar íbúðir í Bryggjuhverfi Reykjavíkur

Alls 28 íbúðir í tveimur húsum

Naustabryggja 9 og 11 eru fjögurra hæða lyftuhús í Bryggjuhverfi Reykjavíkur með 14 íbúðum hvort. Allar íbúðir hússins eru 2ja og 3ja herbergja frá 66,3 m² að stærð til 80,9 m².

Sala búseturétta hefst í september 2022.

Bryggjutorg og nálægð við sjó

Í hverfinu er gert ráð fyrir bryggjutorgi sem myndar miðpunkt hverfisins, en umhverfis torgið er gert ráð fyrir að blöndun verslunar, þjónustu, skóla og íbúðarhúsnæðis. Þannig skapast vettvangur mannlífs og menningar innan hverfisins. Lögð er áhersla á að íbúar eigi aðgengi að sjónum til að njóta útsýnis og manngerðrar fjöru með þrepastöllum sem hægt er að setjast á.

Merki Búseta á ljósmynd sýna staðsetningu húsa Búseta í Bryggjuhverfinu.

Sýnishorn af íbúðategundum

Fréttir

Af framkvæmdum og sölu